Almennar tannlækningar
Við leggjum okkur fram við að veita forvarnir, fræðslu og ráðleggingar um tennur og tannhirðu, mataræði og margt fleira.
Í almennri tannlæknaþjónustu felst fjölmargt, svo sem:
-
Reglulegt eftirlit
-
Kennsla í munn-og tannhirðu
-
Ýmsar forvarnir og fræðsla
-
Meðhöndlun margvíslegra tannskemmda
-
Fjarlægja ónýtar tennur
-
Setja niður tannplanta í stað tapaðra tanna (Implönt)
-
Krónur,brýr og önnur viðeigandi tanngervi.
-
Barnatannlækningar
-
Fegrunartannlækningar
-
Og margt fleira
Barna
tannlækningar
Við höfum áratuga reynslu af barnatannlækningum og eru börnin okkar kærustu skjólstæðingar. Mikilvægt er að börn læri snemma góða siði þegar kemur að tannhirðu. Lengi býr að fystu gerð.
- Fyrsta heimsókn til tannlæknis er í kringum 3 ára aldur
- Tennur skoðaðar og heimsóknin gerð að skemmtilegri upplifun
- Almenn fræðsla og leiðbeiningar til foreldra
Vakin er athygli á að tannlækningar barna eru endurgjaldslausar fram að 18 ára afmælisdegi hvers og eins. Aðeins þarf að greiða 2.500 króna komugjald á ári.
Fegrunar
tannlækningar
Hægt er að bæta útlit tanna á margvíslegan hátt. Sem dæmi má nefna:
-
Hvíttun eða lýsing tanna
-
Lokun bila á milli tanna
-
Hvítar plastfyllingar í stað litaðra fyllinga
-
Lenging tanna (Krónur/fyllingarefni)
-
Jöfnun tannholdslínu
-
Skakkar tennur réttar með skinnumeðferð (ClearCorrect/Invisalign)
-
Og margt fleira
Sérfræði
Þekking
Með heimsókn til okkar njótið þið þeirrar miklu reynslu sem við búum að sem tannlæknar.
Við leggjum metnað okkar í faglega nálgun við öll verkefni, að allir fái þá bestu þjónustu sem völ er á og ekki síst að heimsókn til okkar sé jákvæð upplifun bæði fyrir stóra og smáa.